Eftirréttir

Ferskt ávaxtasalat með myntu

Fyrir 4 2½  dl hunangsmelóna 2½  dl perur 2½  dl epli 2½  dl bláber 1¼  dl appelsínusafi, hreinn 2  tsk fersk mynta, söxuð 2  tsk sítrónusafi, hreinn 2  tsk hunang Setjið appelsínusafa, sítrónusafa, hunang og myntu í matvinnsluvél og blandið. Skerið melónu, perur og epli í teninga. Blandið saman melónu, perum, eplum og bláberjum í… Halda áfram að lesa Ferskt ávaxtasalat með myntu