Eftirréttir

Ávaxtasalat með bræddu súkkulaði

Fyrir 4

1 banani
1 mango
100g jarðarber
1 epli
50 g Duobar (SHS)

Skerið ávexti og ber í litla bita og leggið í eldfast mót. Rífið súkkulaðið yfir ávextina. Gratinerið í ofni þar til súkkulaðið hefur bráðnað.

Í uppskrift: ca 0 mg Phe
Í skammti: ca 0 mg Phe

Hugmynd: Hér má skipta út ávöxtum að vild.

Skildu eftir svar