Höfundur: Esther
Bismark ís
Fyrir 10 Frá Erlu 1 líter Menkomel rjómi (fæst í m.a. í Hagkaup) (0.7g prótein/100g) (350 Phe) 1 stór poki bismark brjóstsykur (160g?) 1 poki dökkur súkkulaðispænir (frá Mónu) (150g) (330) Hakkið brjóstsykurinn í matvinnsluvél þar til hann er nánast orðin að dufti. Þeytið Menkomel rjómann. Hrærið öllu saman og setjið í box. Eitt stórt… Halda áfram að lesa Bismark ís
Ferskt ávaxtasalat með myntu
Fyrir 4 2½ dl hunangsmelóna 2½ dl perur 2½ dl epli 2½ dl bláber 1¼ dl appelsínusafi, hreinn 2 tsk fersk mynta, söxuð 2 tsk sítrónusafi, hreinn 2 tsk hunang Setjið appelsínusafa, sítrónusafa, hunang og myntu í matvinnsluvél og blandið. Skerið melónu, perur og epli í teninga. Blandið saman melónu, perum, eplum og bláberjum í… Halda áfram að lesa Ferskt ávaxtasalat með myntu
Ávaxtasalat með bræddu súkkulaði
Fyrir 4 1 banani 1 mango 100g jarðarber 1 epli 50 g Duobar (SHS) Skerið ávexti og ber í litla bita og leggið í eldfast mót. Rífið súkkulaðið yfir ávextina. Gratinerið í ofni þar til súkkulaðið hefur bráðnað. Í uppskrift: ca 0 mg Phe Í skammti: ca 0 mg Phe Hugmynd: Hér má skipta út… Halda áfram að lesa Ávaxtasalat með bræddu súkkulaði
Súpa úr sætum kartöflum og gulrótum
Fyrir 4 2 Charlottulaukar (eða 1 venjulegur laukur) 1 hvítlauksgeiri 500g sætar kartöflur 125g gulrætur 2 msk ólífuolía 2 msk ferskt sítrónutímian (eða bara ½-1 tsk þurrkað tímían) ½ L vatn 1/2 grænmetisteningur (5g) (25) (prótein ca11g/100g t.d. Knorr) 150 ml eplasafi Klipptur graslaukur til að skreyta súpuna með í lokin Skerið laukinn og hvítlaukinn… Halda áfram að lesa Súpa úr sætum kartöflum og gulrótum