Eftirréttir

Ferskt ávaxtasalat með myntu

Fyrir 4 2½  dl hunangsmelóna 2½  dl perur 2½  dl epli 2½  dl bláber 1¼  dl appelsínusafi, hreinn 2  tsk fersk mynta, söxuð 2  tsk sítrónusafi, hreinn 2  tsk hunang Setjið appelsínusafa, sítrónusafa, hunang og myntu í matvinnsluvél og blandið. Skerið melónu, perur og epli í teninga. Blandið saman melónu, perum, eplum og bláberjum í… Halda áfram að lesa Ferskt ávaxtasalat með myntu

Aðalréttir

Súpa úr sætum kartöflum og gulrótum

Fyrir 4 2 Charlottulaukar (eða 1 venjulegur laukur) 1 hvítlauksgeiri 500g sætar kartöflur 125g gulrætur 2 msk ólífuolía 2 msk ferskt sítrónutímian (eða bara ½-1 tsk þurrkað tímían) ½ L vatn 1/2 grænmetisteningur (5g) (25) (prótein ca11g/100g t.d. Knorr) 150 ml eplasafi Klipptur graslaukur til að skreyta súpuna með í lokin Skerið laukinn og hvítlaukinn… Halda áfram að lesa Súpa úr sætum kartöflum og gulrótum